Sælinú. Ég er með Windows 7 Beta-útgáfuna (build 7000) á fartölvunni minni, en hyggst skipta yfir í Kubuntu. Ætla að setja upp dual boot með Kubuntuið sem primary og mounta NTFS partitionið með gögnunum sem eru fyrir á vélinni, amk til að byrja með og sjá hvernig það virkar. Gallinn er að partition tólið sem er innbyggt í windows vill ekki leyfa mér að minnka disksneiðina sem windowsið er á, þó það sé nóg af lausu plássi (39,6GB laus af 136GB sneið). Búinn að defragga sneiðina og það er sama. Er einhver með lausn á þessu?
Peace through love, understanding and superior firepower.