Sælar

Ég er með Windows Server SBS 2003 sem er á bakvið zyxel router. Serverinn er ekki notaður sem DHCP heldur routerinn.

Ég vill geta tengst vélinni annarstaðarfrá en vill geta stjórnað hvaða tölvur komast inn, hvort sem það er gert með IP filtering eða einhverju öðru.

Ég hef verið að skoða ipsec eða vpn.. hver er besta leiðin til að gera þetta ?

Takk