Ég á í vandræðum með gluggana í windows xp home ed. þegar ég klikka á icon eða linka þá minkar gluggin eða stækkar en liknurinn opnast ekki og ef ég ætla að slökkva á glugganum með x-inu upp í horningu þá minnkar hann bara og ef ég klikka aftur á x-ið þá stækkar hann bara aftur. Hvernig get ég lagað þetta?