einhvað rosalega böggandi við tölvuna hja mer, eða bara netið. vafrarar að öllum toga virðast ekki vilja fara inná ákveðnar síður t.d. facebook, myspace, og flestar síður sem enda á .com eða einhvað álika, þetta er búið að vera svona í halft ár og nuna er ég kominn með nóg af þessu böggi. Veit einhver afhverju þetta er svona að ég kemst ekki inn á sumar síður. t.d. ég fer á google kemst þar inn og síðan þegar ég ætla leita af einhverju þá vill netið ekki leita, og stoppar bara!