Var að eyða út Office 2007 og ætlaði mér að setja inn Office 2003. Þegar ég er búinn að setja inn serial númerið að þá kemur einsog það hafi verið rétt en svo kemur “Microsoft office setup cannot continue because the installation source has been corrupted”. Ég er að nota Windows Vista og er búinn að reyna að googla þetta en einhvernveginn gengur það ekki. Getið þið hjálpað mér?