Var að fá símhringingu og er maður sem ég þekki í smá veseni. Hann fór í “Sent Items” í outlookinu og sér bara í “From” nafnið sitt (nafn sendanda) í staðinn fyrir nafn fólksins sem hann sendir til eins og outlook sýnir alltaf. Búið að fara yfir stillingar eins og “from”, “to” o.svf. Kannast einhver við þetta vandamál og lausnina á því ?