Tölvan mín vill uppfæra “update-a” í hvert skipti sem ég skipti á tölvunni eða næstum því alltaf.
Mér finnst þetta heldur mikið og frekar óeðlilegt.

Það er oftast: Update 1. of 1.

Hvað í fjáranum er hún alltaf að uppfæra og get ég einhversstaðar séð hvað hún er að gera?

Gæti þetta verið McAfee vírusvörnin mín?