Ókei, ég er með Windows Vista á fartölvunni minni (því miður, en hei). Ég var eitthvað að setja nýjan folder í það með shortcuttum, og tókst einhvern veginn að setja möppu sem heitir ‘Start Menu’ á desktopið mitt. Hún vill ekki fara. Ég get ekki deletað henni, og ef ég reyni að færa hana e-ð annað verður bara til shortcut. Ég er opinn fyrir hugmyndum um hvernig ég get losnað við hana. Tillögur?
Peace through love, understanding and superior firepower.