Sæl,

Ég er nýbuinn að kaupa mér tölvu með vista og var að reyna að tengja hana við borðtölvuna mína og hún finnur netið eins og ekkert sé en hún getur ekki fundið borðtölvuna.

Borðtalvan er búinn að finna fartölvuna i workgroup en þegar eg klikka á hana kemur bara upp eins og ég hafi ekki aðgang að henni, einsog það vanti password eða e-ð ;/

er einhver læsing í vista stýrikerfinu, því ég er búinn að gera allt annað rétt, og skritið að hun finni netið en ekkert annað og það er allt tengt í gegnum lanið.

Svo get eg ekki fundið borðtölvuna í fartölvunni, fer í network og það er ekki einu sinni takki þar sem stendur á að leita af öðrum tölvum heldur finnur hún allt sjálf og finnur þá nottlega bara sjálfa sig.

Kann einhver á þetta sem getur hjálpað mér?
- Borðtalvan er Xp Pro, en fartalvan vista ef það breytir einhverju.

Bætt við 8. janúar 2008 - 18:45
Það kemur alltaf

- \Steinaracer is not accessible. You might not have permission to use this network resource. Contact the administrator of this server to find out if you have access permission

The network path was not found.


Báðir firewallarnir eru ótengdir.
(\_/)