Vinur minn var að segja mér að ef ég er með 32 bit stýrikerfi þá er ég bara að nýta örgjörfann og fleiri hluti einungis til hálfs, en 64bit nýtur þá til fulls. Er eitthvað vit í því? og ef svo er afhverju eru 32bit gefin út? Hverjir eru gallar 64bit?

Og þarf vélbúnaðurinn að styðja 64bit eða styðja allar tölvur 64bit?

THX