Ég var að formatta fartölvuna mína um daginn(hefði átt að vera löngu búinn af því),
en hún keyrði á xp home, en ég setti núna upp xp pro. En þannig er mál með vext að Driverarnir fyrir batteríið duttu út og komu ekki aftur inn,

Er búinn að dl og installa öllum driverunum sem eru á www.acer.com, en einginn af þeim er fyrir batteríið, Frekar óþægilegt, þar sem Fartölvur eru nú einu sinni gerðar til að ferðast með.

Spá í hvort einhver hefði lent í þessu og vissi hvernig ég ætti að laga þetta, þar að seigja hvort hægt sé að dl driverunum aftur, Er búinn að leita út um allt á google, en finn þetta hvergi.