Ég er í dálitlum vandræðum með að nota webcamið mitt í gegnum MSN. Ég er með Windows Live messenger og svo þegar ég ýti á webcam dæmið kemur bara svona svartur skjár eða svona svartur og hvítur skjár. En svo ef ég fer í MyComputer þá sé ég Logitech QuickCam pro 4000, ýti á það og þá virkar það bara vel. Ég er búinn að prófa að skipta um USB og allt…

Veit einhver hvað er að hjá mér?