Halló,

Ég er með tölvu með nokkra sjúkrasögu að baki, og nú er enn eitt böggið. Fór með hana fyrir jól til að fá nýja móðurborðsviftu og þegar ég fékk hana til baka gat ég ekki sett geisladiska í hana án þess að það kom blár skjár svipaður þeim sem ég er með núna. Ég fór og lét laga það og nú er enn og aftur kominn blár skjár, þegar ég ræsi hana upp stoppar hún eftir smá stund og blár skjár kemur upp með þessum upplúsingum:

A problem has been detected and windows has been shut down to prevent damage to your computer.

IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL

If this the first time you've seen this stop error screen, restard your computer. If this screen appears again, follow these steps:

Check and make sure any new hardware or software is properly installed. If this is a new installation, ask your hardware or software manufacturer for any windows updates you might need.

If problems continue, disable or remove any newly installed hardware or software. Disalble BIOS memory ooptions such as caching or shadowing. If you need to use safe Mode to remove or disable components, restart your computer, press F8 to select Advanced Starrup options, and then select Safe Mode.

Technical iformation:

***STOP: 0x0000000A (0xFFFFFFE8,0x00000002,Ox00000001, 0x80521BFB)


Ég hef googlað þetta, og svörin eru allt frá því að skipta út músar hardware til að kaupa mér nýja tölvu.

Fyrir stuttu updataði ég öllum driverum.
Ég hef ekki istallað neinum nýjum forritum.
Ég get ræst hana í safe mode.


Er einhver mjög fróður maður sem veit hvað meinið gæti verið eða hefur lennt í því sama og ég? Öll hjálp væri mjög vel þegin, takk fyrir.
*Beat the Bastards*