Ég er að spá, ætlaði að formata tölvu fyrir eina vinkonu mína. Þetta er fartölva með win xp home. Þegar ég set windows xp diskinn í og restarta eins og á að gera þá bootar hún ekki diskinn. Heldur bara áfram inní windowsinn. Veit að maður á að geta stillt þetta í biosnum en það er bara ekki að ganga nógu vel að komast inní biosinn. En þarna í byrjununni þá kemur bara möguleikinn á því að komast inní bíósinn í örfá secundubrot og maður kemst ekki inní hann.

Hvernig er hægt að fixa þetta?
Cinemeccanica