sæl veriði, nú er ég með 2 harða diska í borðtölvunni hjá mér og hefur slæðst einhver böggur inná slaveinn og ættla ég að formata hann bara, þegar ég kveiki á tölvunni og næ að opna windows fer ég í my comp og hægrismelli á diskinn og vel format, þar ýti ég svo bara á start en þá kemur villugluggi sem segir: this disk can not be formated.
engin skýring er gefin.
hvernig ætti ég að aðhafast í þessu máli?