Windows Vista DRM
              
              
              
              Er það rétt það sem ég hef heirt að í windos vista verði sett DRM eða með öðrum orðum Digital Rights Management sem gerir það að verkun að öll Tónlist og allar  myndir sem þú Downlodar gegnum Dc++ eða torrent virka ekki á vista!!!