Vesen með Video.
Ég er í veseni með öll video hjá mér. Þegar ég ætla að spila þau, þá kemur bara svartur skjár (grænn í Mplayer) og svo frís allt og tölvan restartar sér. Ég skil ekki neitt í þessu, veit einhver hvað málið er?