Lét formata tölvuna hjá mér og er er með Win XP professional. Þegar ég hleð inn leikjum og ætla að spila að þá kemur alltaf “Indeo codec” kjaftæði. Svo er mér bent á heimasíðuna þar sem ég þarf að kaupa þennan “Indeo video playback”. Hvað gerðist eiginlega? Afhverju alltíeinu vantar mig svoleiðis. Var ekki svona áður. Er með eitthvað nýlegt Gforce skjákort. Einhver ráð? Get ég dánlódað þessu án kostnaðar eða er þetta eitthvað stillingaratriði?
Plz help :)
Bartox