Málið er það að ég nota MusicMatch JUKEBOX tónlistarforritið því mér þykir það þægilegasta forritið. En alltaf þegar ég ætla að slökkva á tölvunni kemur alltaf þetta end now program (not respowning og þannig rugl). Ýti ég svo á end now kemur aftur upp og ég ýti aftur á end now og skeður svona 5 sinnum og svo slokknar í tölvunni. Kann einhver ráð við þessu vandamáli?