Jæja. ég er með smá vandamál. í tölvunni minni er einn 200gb hdd sem er sífellt til vandræða. Núna er hann til sérstaklega mikilla vandræða; ég kemst ekki í folder með verkefnum fyrir skólann. Folderinn heitir Verkefni. Alltaf þegar ég ætla að fara í hann þá bara hik í eitthvað… hálfa til eina mínútu, og svo poppar upp gluggar sem segjir “E: is not formatted. Format now?”

og ég segji nei þar sem E er formattaður og alveg 2 heil gb af stöffi á honum (váááááá). En hvað gæti verið að?

PS: veit ekkert hvernig diskur þetta er, veit bara að þetta var ódýrasti 200gb 8000mb buffer diskurinn í Hugver í sumar. Ég og vinur minn keyptum báðir eins diska á sama tíma og höfum núna báðir lent í þessu, nema vinur minn fyllti diskinn sinn og bróðir hans var í tölvunni þegar þetta gerðist og hann sagði Yes, þannig diskurinn tæmdist aftur og vinur minn fór í fýlu. EN það er annað mál, veit einhver hvað er að?
Kveðja, Danni