Stundum frýs eitthvað process hjá mér og setur 100% load á örgjörvan minn.
Öll tölvan byrjar að verða geðveikt hægvirk, enda skiljanlegt, 100% load á örgjörvanum!

Það er ekki séns að drepa þetta process nema að endurræsa tölvuna.

Vitið þið um eitthvað forrit sem varnar gegn því að forrit geti sett 100% load á örgjörvan, t.d. með því að drepa forritið áður en það gerist?

Eða þarf ég bara að gleyma þessu og formatta þessa tölvu?

Hér fylgja screenshot…

<a href="http://www.gaui.is/stuff/load.jpg">http://www.gaui.is/stuff/load.jpg</a>
<a href="http://www.gaui.is/stuff/load2.jpg">http://www.gaui.is/stuff/load2.jpg</a>

Takk fyrirfram.<br><br>________________________
<b>Guðjón <i>“intenz”</i> Jónsson</b>
- <a href="http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is">gaui@gaui.is</a
Gaui