Ég var að kaupa mér nýjan harðan disk og þegar ég setti upp Windows XP á hann, kom bara möguleiki um að setja upp NTFS, þannig ég varð að gera það.

Ég <b>hata</b> NTFS. Nei, “hatur” er of vægt til orða tekið.

Eftir að ég skipti úr FAT32 í NTFS, hefur tölvan verið til tómra vandræða!

- Flest forrit sem ég nota virka ekki rétt útaf einhverjum réttindum.
- Öll forrit eru orðin óstabíl, crasha/frjósa oft.
- chkdsk /F fixar aldrei neitt á harða disknum.

Er einhver möguleiki á því að breyta úr NTFS yfir í FAT32?

Getur einhver komið með góð svör?

Takk fyrirfram.<br><br>________________________
<b>Guðjón <i>“intenz”</i> Jónsson</b>
- <a href="http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is">gaui@gaui.is</a
Gaui