sælir, ég var að setja módem í tölvuna mína(innbyggt) frá ogvodafone sem heitir infinlink i200….. allavega þegar ég hringi er allt í góðu en svo disconnect-ar hún eftir smá tíma….. ég tékkaði á event viwer í control panel og þar sýnir hún að það aftengist alltaf eftir 6-7 mín… (aldrei meira og aldrei minna)….. ég fór í properties á tengingunni og á idle time er stillt á never…… ég er alveg að verða geðveikur á þessu :S

ég er líka búinn að re-installa driverunum 2 sinnum og prófa 2 aðrar símasnúrur…

hefur einhver hugmynd hvað gæti verið að???<br><br> benedict l email
.::- benedict -::.