Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, lestu þá eftirfarandi:

Bannerinn þarf að vera 629px x 107px í .png formi.

Sendið bannerinn inn á áhugamálið sem mynd, en passið að hafa forskeytið “Keppni - ”.

Ég ætlast til að þið notið alvöru forrit. s.s Photoshop.
Þessi keppni mun standa þar til ég/við eru orðinn sáttir með magn bannera.
Þegar keppnin er búin verður send inn könnun þar sem úrslitin fara fram.

Nú er bara að bretta upp ermar og gefa hugarflugin lausan taumi.

Við áskiljum okkur rétt til að hafna bannerum sem okkur finnst ekki vera við hæfi.