Ég á í rökræðum við theista og hann heldur því fram að trú sé nákvæmlega eins og stærðfræði og rökfræði í þeim skilningi að maður gangi út frá að það sé rétt, þ.e. við göngum út frá að rökfræði og stærðfræðileg gildi séu sönn, og að við vinnum okkur út frá þeim í vísindum.

Ég sé eitthvað alrangt við þetta, en ég get ekki fest hendur á hvað það er.

Einhverjar hugmyndir?