Ég ætla ekki að segja frá einhverjum heimsendi sem kemur fjótt og hræðilega . ég get ekki einu sinni komið með neina sönnun fyrir því sem ég held sé satt, engar kannanir engar rannsóknir , engar áþreifanlegar sannanir nema grunsemdir mínar.

Fyrir nokkru las ég litla grein um um það að apar væru farnir að sýna aukna greind og væru farnir að sýna sömu þróun og mennirnir fyrr á tímum. Þegar ég fór að hugsa út í þetta sá ég út um allt greinar um það hvernig dýr væru farinn að sýna svo mikla aðlögunar hæfileika að ef þau fengu tækifæri myndu þau eiga auðvelt með að taka yfir. Svo þegar ég fór að hugsa út í það þá sá ég að við erum við það tortímast, og það sérstaklega útaf sjálfum okkur. En náttúran virðist líka vera farinn að sýna mikla uppreisnargirni og er þess varla að bíða að einhverjar hörmungar gerist.

Staðreyndir:
Það er vísindalega sannað að hiti á jörðinni mun hækka.

Það er vísindalega sannað að þegar hann hækka munu pólarnir bráðna leggja heilu löndin í rúst og dreyfa hitabeltis sjúkdóum þar sem þeir hafa aldrei sest áður.

Norður póllinn og suðurpóllinn eru að skipta um staði og á meðan það gerist þá ruglast allt dýrakerfið, útfjólublátt ljós kemst næstum óhindrað inn og flest rafmagnstæki munu bila.

Grimmd og eyðilegging í heiminum af manna völdu eykst ári frá ári og það að þarf bara eitt kjarnorkustríð til að heimurinn eins og við þekkjum hann eyðist.

Of miklar tilviljanir:

Nýir sjúkdómar eins og eyðni eru að leggja heilu kynslóðinar í rust og margar veirur eru að fá ónæmi gegn pensilíni.

Sjúkdómar eins og habl geta verið stórhættulegir ef menn sýna álíka hroka og kanadamenn.

Ef maður hugsar út það er margt sem virðist vera á móti mannkyninu.


Með von um ánægulegan heimsendi

remulean
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.