Ég keypti turninn í Att, skjá og mús í Tölvulistanum, hátalara og lyklaborð í Tölvutek fyrir 2 árum eða í maí 2009 og ég á ennþá kvittun fyrir henni. Allt virkar ennþá mjög vel og lítur nánast út eins og nýtt. Hún höndlar alla leiki sem ég hef spilað mjög vel t.d. Call of Duty Modern Warfare 2, Split Second, Crysis og er almennt mjög hraðvirk.

Tækniupplýsingar:
Rating: 5,5 (af windows experience index)
Turn: Cooler Master Elite 332
Örgjafi: AMD AM2 64 X2 6000+ 3,0GHz 90nm 2x1MB
Móðuborð: MSI K9A2 NEO-F 770 AM2+ 5200HT
Skjákort: MSI ATI Radeon HD 4850 512MB PCIe x16
Vinnsluminni: Corsair 4GB 2x2GB DDR2 800MHz CL5
Harður diskur: WD Blue 640GB SATA2 7200rpm 16MB
Geisladrif: Samsung S223F 22xDVD SATA
Skjár: 22“ Samsung SyncMaster 226BW
Hátalarar: Creative I-Trigue 3000i
Mús: logitech VX revolution
Lyklaborð: Logitech UltraX Premium Keyboard (ísl)
Stýrikerfi: Windows Vista Home Basic 32-bit
Aflgjafi: Forton 400W ATX2.0 með 12 cm viftu
Sjónvarpskort: ?

Ég keypti allan pakkan á 173þ og vil því fá 100þ fyrir hana en endilga gerið tilboð í hana og ef þið hafið einhverjar spurningar sendið tölvupóst á athor94@gmail.com

Myndir: https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=24363958&advtype=12&page=1&advertiseType=0

Bætt við 3. júní 2011 - 22:28
LÆKKAÐ VERÐ, 80þ fyrir pakkan og fyir þá sem hafa ekki áhuga á öllu ákvað ég að setja lista yfir verð á stökum hlutum:
Skjár=20þ (sel hann til hæstbjóðanda)
Turn= 55þ
Hátalarar= 10þ
Mús+ lyklaborð= 5þ