Ég er ný búinn að fá þessa tölvu, en ég held að það sé eithvað að henni, veit ekki hvað það er. Ég hef grun um að þetta sé kælingin en getur verið einhvað annað. Alltaf þegar það er búið að vera kveikt á henni í svolítin tíma byrjar hún að vera slow, allt opnast hægt og hlutir sem hún á að fara létt með verða erfiðir

Ég er með 2x 14 cm viftur í henni. 8800 GTS skjákort og Q6600
Örgjöva. 4G vinnsluminni og 750 G Harðan disk.

Ég er auðvitað með skjákorts kælingu og næ hæstu gæðum og háu fpsi í leikjunum.

Hvað getur þetta verið? vantar hjálp!