Ég er að fara á morgun að kaupa harðan disk í þráðlausan flakkara, það verða bara geymdar ljósmyndir og önnur ‘viðkvæm’ gögn á honum. Getiði mælt með eitthverri tegund eða eitthvað sem á að vera öruggari en annað ?

Stærðin ætti að vera milli 500GB og 1TB … En ef þessir traustari diskar eru mikið dýrari en aðrir mætti hann svossem vera aðeins minni.

Takk fyrir hjálpina!
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.