Jæja þá ætlar ég að kaupa nýtt skjákort. Eina er ég veit ekkert hvað er gott og hvað er ekki. Þau kort sem ég hef skoðað er.

- nVidia GeForce 8800GTS, 512 MB, 2DVI/HDCP, PCI-Express ( http://www.computer.is/vorur/6888 )
- nVidia GeForce 9600GT, 512 MB, 2DVI/HDCP, PCI-Express ( http://www.computer.is/vorur/6950 )
- nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI/HDCP PCI-Express, með Zalman kælingu ( http://www.computer.is/vorur/5342 )

hvað af þessu er best? er að leita að gott skjákort sem er ekki of dýrt né það lélegt að það verður úrelt eftir 6 mánuðir. Er einhver önnur skjákort sem væri betri fyrir svipað verð?

já speccin á tölvunni minni núna er

Örgjövi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core Processor 4200+ 2,21 GHZ
Vinnsluminni: 1GB RAM (ætla að kaupa mér 2x2GB vinsluminni með skjákortið)
Skjákort: nVidia GeForce 7300GS
Móðurborð: nVidia nForce 590/570/550 Serial ATA Controller
Stýrikerfi: Windows XP: Home Edition Service Pack 2

Þarf ég nokkuð að kaupa betra örgjövi eða móðurborð líka? :/ (ég veit frekar lítið um tölvur)
Langar nefnilega að geta spila leiki eins og Dead Space ofl.

Afsakið málfar og stafsetningarvillur :)
Vonandi getur einhver hjálpað
Þakkar.

Já og hvar get ég fengið kortin sem ódýrust? notaði bara computer.is tengla útaf mér fannst þeir vera með mestu upplýsingarnir um kortin
See me! I am the one creation