Tölvan mín er alltaf ógeðslega lengi að kveikja á sér eftir að það er búið að vera slökkt á henni í smá tíma, og svo restartar hún sér alltaf nokkrum sinnum þangað til hún nær að kveikja almennilega á sér.
Það er eins og að hún þurfi að hitna eitthvað upp áður en hún nær að kveikja á sér.
Er einhver með hugmynd á lausn á þessu vandamáli?