nVidia kynnti í dag nýja línu af skjákortum, 200 línuna. fyrstu skjákortin eru 280 gtx og 260 gtx.280 kortið er töluvert öflugra en 9800 gx2 en er meðal annars með:
- helmingi fleyri transistora en gx2
-240 progressos cores
-1296 mhz progressor
-1GB GDDR3
-512-bita interface
- supportar 3-way SLI
og 147.1 Gb/sec memmory bandwidt, halló!

meira á nVidia.com/gtx280