Nú fer að nálgast ný tölva og ég hef verið að spögulera…

Ætla að kaupa öruggt:
Intel Q6600
GeForce 8800 GTX
2gB 800 mhz minni
og svo 2x sata diska

En ég veit ekki hvaða móðurborð, kassa, aflgjafa og Hljóðkort (Þarf ég að kaupa hljóðkort???) ég ætti að kaupa.

Það væri einnig gott að vita hvort ég þurfi einhverja sér örgjörva viftu.

Með fyrirfram þökkum

Bætt við 19. maí 2007 - 22:03
Gleymdi:

Ætii ég að nota XP eða fara beint í VISTA?
[quote=Jakob]Æji vá, fékk déjà vu í cs[/quote]