Spurnig til  ykkar sem notið eða notuðuð Windows mjög mikið og 
skiptuð svo yfir í Mac-a… Hvernig hefur það reynst?
Hvernig er með forrit sem þið notuðuð mikið á windows… Eingin 
söknuður eða vöntun á góðu forriti til að taka við?
Ég er að reyna að ákveða hvort ég eigi að fá mér Apple MacBook 
á meðan ég á PC turn heima…