Er í bölvuðu basli með nýtt pci netkort.
Tegundin er Cnet CWP-854 sem ég fékk í computer.is.
Kortið er alltaf að tengjast og aftengjast við netið hjá mér, hef prófað annan þráðlausann sendi og er það sama sagan.
Er einnig með fartölvu, en hún er ekki í þessum vandræðum. Ég er alltaf með flott signal hjá mér þannig að ekki er það vandamálið.
Þegar ég nota bilanagreininguna í messenger segist hann ekki ná sambandi við gaterway!!

Kannast einhver við þetta? er þetta galli í þessum kortum?
allar ábendingar vel þegnar….