Tölvan mín er nú til sölu. Hún hefur reynst mér æðislega á mínum tölvuleikjaferli.

Here we go:

Örgjörvi: AMD Atholon 64 4000+
Skjákort: Radeon x850 XT Platinum
Vinnsluminni: 1gb Corsair XMS 500mhz
Harður Diskur: 120gb, veit ekki tegund
Hljóðkort: Soundblaster Audigy 2 Platinum ZX - Utan á liggjandi stjórnborð
Skjár: 24" DELL 2405 fpw Umjöllun Hér
Annað: Lyklaborð - Mús - Logitech Microphone - 7.1 Surround hljóðkerfi frá Creative

Mynd af dótinu

Bætt við 31. október 2006 - 23:24
Hafði hugsað mér 120.000 kr. fyrir.
__________________________________________________