Ég þarf utanáliggjandi harðan disk. Helst sem fyrst.

http://www.tolvuvirkni.net/ip?flo=product&inc=view&itembas=1&changeit=/1839.0.0.0.1.&id_top=1585&id_sub=1839&viewsing=ok&head_topnav=Skilm%E1lar

Haldiði að þessi sé góður? Ég veit nokkurnveginn ekkert um tölvubúnað, þannig að vinsamlegast hafið svörin núbbaproof.

Og annað, ég finn hvergi hvernig maður tengir hann við tölvuna. Haldiði að þetta sé ekki alveg örugglega USB bara? Ég er nefnilega ekki með Firewire.

En já, hann er allavega að fá fína dóma hérna - http://www.newegg.com/Product/Product.asp?Item=N82E16822144379.


Með von um góð og fljót svör.