Sælir, ég er að fara til frænda minn eftir smá stund og laga hljóðkortið hans því það er ekkert hljóð hjá honum. Ég var að spá í hvar hægt sé að sjá hvaða framleiðandi kortið er frá svo ég gæti gúgglað driverinn.

Held samt að framleiðandinn sé Reltek eins og hjá flestum. Hver er heimasíðan hjá þeim, ég er búin að prufa gúggle en það kemur bara upp eitthvað allt annað en það sem ég er að leita af :/

Er einn driver fyrir öll Reltek kortin?