jæja, ég er að fara kaupa mér fartölvu, En ég er nú bara ekki viss hvað er góður “díll”.

Ég vill geta spilað leikina mína í góðu fps-i, en mest af öllu mun eg nota þessa tölvu við skólan (tvær flugur í einu höggi! wewt).

Ég spila WoW mjög mikið, og tölvan mín getur höndlað hann ágætlega(25-35fps, stundum lagspikes). En ég vill ekki kaupa eitthvað sem er verra en tölvan mín núna.

Tölvan mín núna er eitthvað tilboð sem ég keypti hjá tölvulistanum eftir fermingu mína (fyrir…2-3árum). Ég er ekki buinn að vera nógu ánægður með það. harði diskurinn eiðilagðist og var alltaf með ólæti. Geisladrifið virkar ekki alltaf. En hún virkar :P.

Mig langar að hafa fartölvuna í widescreen, bara hefur alltaf líkað eitthvað við það.

Tölvan má vera svona… 150-200þús krónur, en ef það er eitthvað mad tilboð þá myndi mig langa að fara lærra :P.


En getið þið nokkuð komið með dæmi um tölvur eða betra, sagt mér hvað er svona, best fyrir peninginn í örgjörfum og meiru.

Takk fyrirfram :D
team 90 bitches.