Sælir,

Ég hef tekið eftir því að þetta áhugamál er ekki eins mikið áhugamál eins og það gæti verið. Þetta er aðalega um að hjálpa.

Flestir korkar, ef ekki allir eru við spurðir (vélbúnaðar menn) um álit eða hvað við getum gert til að hjálpa fólki að laga tölvur eða annað.

En ég vill að þetta verði aðeins meira active. Skemtilegar myndir, korkar sem eru ekki bara um hjálp, Heldur svona pro búnaður sem er nýr á markaðinum t.d.

Og endilega skrifagreinar um það sem þið vitið sérstaklega um, eða það sem þið eruð mest á spá í þessa dagana, eins og ég er búinn að gera svo sem bitar og byte, Pci Express. Svo er ég að hugsa um að gera grein um móðurborð :)

En mér finnst endilega að gera greinar, vera dugleg að senda inn ofl.

Vona að eitthver hjálpi manni að gera þetta activara :)