Sælir, ég var að velta mér fyrir mér um dual socket af AMD Optereon.. er þetta eitthvað vitlaust? skilar þetta eitthverju afli?

Var að hugsa mér MSI K8N MASTER 2 FAR, sem er myndin hérna á huga. Einnig AMD Opteron Dual Core 270 1GHz 1MB x2 skt 940 Retail, er þetta BARA fyrir servera, eða er gott að spila leiki á þessu?

Svo hef ég heyrt það að það sé gott að yfirklukka Optereon örgjörfana.

svo annað. þarf ég ekki að vera með rosalega aflgjafa fyrir svona?

Getur kostað svona af ebay

-móðurborð: 22000kr
-Örgjörfi 1: 33000kr
-Örgjörfi 2: 33000kr

reynar þá ekki komið til landsinns.. en hvað má maður búast við að þurfa að borga fyrir þetta?

Er þetta bara rugl. eða er þetta hugsanlegt?

Reyndar einn galli við móðurborðið. það er að það er bara ein pci rauf :/