Núna þarf ég aðstoð, það er þannig með tölvuna mína að ef ég ætla að gera eitthvað t.d hlusta á tónlist eða horfa á einhvern sjónvarps þátt já eða opna my documents þá fer Cp usage í 100% og er þar í nokkuð langan tíma og tölvan mín frýs í tíð og ótíma sem er mjöög óþægilegt ! veit einhver hérna hvað gæti verið að ég er með 1 gb vinnsluminni og er með Amd Athlon 64 3500+ örgjörva