Það er mál með vexti að ég keypti mér crossover snúru um daginn til færa gögn á milli tvær tölvur.
Ég tengti snúruna á milli tvær fartölvur, og nota þær báðar sama þráðlaust net. En það kemur alltaf á hinni tölvuni eitthvað svona shit:

http://i4.tinypic.com/1079q9e.jpg

http://i4.tinypic.com/1079yx1.jpg

Ég er búin að prufa að restarta routerinn og reyna að gera nánast allt sem ég kann, en þetta er ekki að virka hjá mér.
Getur einhver kannski hjálpað mig?