Bléah,
Ég fer bráðlega að kaupa nýja tölvu/uppfæra þá gömlu fyrir heimilið. Þetta á ekki að vera e-r ofurleikjatölva þannig að ekki koma með e-ð “það vantar betra skjákort, þetta er ekki 1337” dæmi. Takk.

Það sem ég er kominn með so far er:

Örgjörvi - 3500+ AMD Athlon64 með 640K flýtiminni, 2000FSB+HT, Socket 939
Örgjörvavifta - 2500 snúninga kælivifta
Móðurborð - MSI K8NGM2-IL - nForce410, 4xDDR400, 2xSATA2 Raid, PCI-E 16X, S939
Vinnsluminni - 1GB DDR 400MHz minni frá Corsair (2x512MB)
128MB Geforce6 6100 - PCI-E 16X
7.1 hljóðkort,
10/100 netkort,
8xUSB2,
FireWire,
SATA2 Raid og ATA diskstýringar
Ég tek tvo harða diska og tvö geisladrif úr gömlu vélinni, kannski floppy drifið líka.

Svo skelli ég þessu í Thermaltake Swing VB6000BNS svartan meðalstóran kassa.

En ég var að velta fyrir mér, hversu öflugan PSU þarf ég fyrir þetta? Ég hef verið að líta helst á
Fortron Blue Storm 500w
eða
460W ThermalTake Silent PurePower W0068

Hvað finnst ykkur? Er þetta nóg? Ég er líka að reyna að halda verðinu niðri án þess þó að kaupa drasl.