Syni mínum langar í tölvu ,Þessi tölva segir hann vera miðlungs góð og að hann þurfi þetta í minsta kosti .. er það satt ? Mig langar að fá að vita hvort þetta sé í raun miðlúngsgóð tölva eða hvort hann sé að fá mig til að fjarfesta í dýra pc tölvu . Hérna eru nöfnin á hlutunum ..

Ati radeon x 1900 xtx
amd X2 4400+
móðurborð að nafni Asus A8R32-MVP
og 2000 megabæta minni

er þetta það sem þið kallið average ?

endilega látið mig vita

kk

Sigurðu