ég er með shuttle AK32VN móðurborð og ég var að formata í fyrsta skipti áðan, það gekk prýðilega. Svo þurfti ég að installa móðurborðsdriverunum ég byrjaði á að installa VIA 4in1 Driver, það gekk upp. Svo ætla ég að installa LAN Driver þá kemur error gluggi sem stendur á ''Can not find proper NIC, click ok to exit program.
Jæja svo prófa ég að installa VIA Audio driver þá kom VIA AC97 Audio Chipset is not found on the system ! En svo gekk upp að installa USB 2.0.
KotR-noRy