Ég fékk áhuga á þessu útaf könnunninni.

Hvernig kælingu eruð þið með?

Ég er með:
1*120mm inntaksvifta sem blæs á á örgjörvanum, stillt eftir load á örgjörvanum. Hún sogar líka loft fram hjá hörðu diskunum.
1*80mm úttaksvifta á innri hlið aflgafa.
1*60mm(held ég) stock vifta á skjákorti.
Hitasökkul á kubbasetti.
Kæliplötur á minniskubbum.

Nánast hljóðlaus þegar ekki er verið að vinna í henni.