Allir eru að seigja mér að ég sé með fullkomna tölvu nema vanti “despereddlí” extra 512mb við vinnsluminnið til þess að allt annað gangi smooth.

Nú tek ég eftir að vinnsluminni eru líka flokkuð eftir hversu mörg MHz þau eru og er nokkur verðmunur eftir því.

Svo ég spyr: Hvað gera þessi Mhz og hvað eru þau mikilvæg, á ég að kaupa það ódýrasta eða borgar sig að eiða meira til að fá eitthvað með mörgum MHz-um?