Vildi bara fá smá álit hjá my fellow nerds.

Planið að er setja saman nýja vél hérna þar sem 2.4 vélin mín er orðin barns síns tíma. Stefni á að panta þetta allt af computer.is(nema kassann), virðist ekki vera mikill verðmunur á milli netverslana.

Here goes:

MÓÐURBORÐ - MSI 925XE NEO Platinum - P4 móðurborð fyrir sökkul S775/925X/DDR2/PCI-Express/2L/ATX = Netverð: 23.655

ÖRGJÖRVI - Intel P4 3.2E GHz 800 MHz brautarhraði, LGA775 socket og 1 MB flýtiminni (innpakkaður) = Netverð: 20.898

KÆLIPLATA MEÐ VIFTU FYRIR LGA775 ÖRGJÖRVA - Thermaltake SilentTower Heatpipe kæliplata með viftu. Viftusuð aðeins 21 dBA! = Netverð: 4.988

MINNI - SuperTalent DDR2 minni, 1 GB, PC4200, DDR400, 533 MHz, 240 pinna Netverð: 11.259 x2 = 22.518

DVD GEISLASKRIFARI - Sony DW-D22AB2 svartur, 4,7 GB DVD-/+R/+R9/RW skrifari, skrifhraði 16xDVD+R,8xDVD-R, 4xDVD-RW, 4xDVD+RW, 48xCD-R, 24xCD-RW, leshr. 48xCD-ROM, 16xDVD-ROM - innbyggt IDE/Atapi = Netverð: 7.998

DVD GEISLADRIF - Sony 16x/40x DVD-ROM Drive - svart (styttra en venjuleg drif)= Netverð: 2.990

HARÐUR DISKUR - SATA! - Western Digital (WD2500JD) 250 GB Serial ATA (SATA 150) 7200 sn/mín, 8 MB buffer = Netverð: 12.136

Chieftec Dragon Middle svartur
USB og FireW. að framan, 410W, DX-01B-D-U att.is 10990

Síðan skjárinn :

SKJÁR, LCD - Hyundai ImageQuest 19 tommu, gerð L90D+ skjárinn, 0.294, svörunartími aðeins 8 ms!!!, 1280x1024, 700:1 (silfurlitur og svartur)Tilboð = 38.900


Ef þið hafið reynslu af einhverjum af þessum vélbúni væri gaman að fá smá inlegg um hvernig sá búnaður hafi reynst ykkur. Sérstaklega með skjákortið, hvort að það nái ekki að runna leiki einsog Battlefield 2 í mestu upplausn?