PCI-Express Sælir,

Hér kemur stutt grein um Pci Express fyrir leikja tölvur og servera.

Það er alls ekki sami hluturinn.

En við þekkjum Pci Express meira hér sem eru í töluleikjum.

Pci Express eru búin að taka yfir AGP sem skjákorts raufar, þetta eru einungis fyrir skjákort. Oft kallaðar Pci x16 venga þess að þær eru 16 sinnum hraðvirkari en minnsta raufin.
-Pci Express, tiltörulega ný tækni, 2x hraðvirkari en gamla AGP, nema þegar tvö skjákort eru notuð. þá er 8x á hvert, eða sama og AGP, að undanskildun Abit móðurborðinu (veit ekki um fleiri)
-Hægt að fá til að tenga saman 2 skjákort, og láta þau vinna saman. bæði frá nVidia og ATI.
-Mestu leiti fyrir Leikjatölvur.
-Frá Ati kallast tengin milli tveggja ATI korta, Crossfire
-Frá nVidia kallast tengin milli tveggja nVidia korta SLI

Pci Ecpress, Eru notaðar í servera, þær eru notaðar til að tengjast t.d. file serverum með mikinn gangaflutning. til eru einnig stýrispjöld fyrir SATA II sem tengjast í gegnum Pci X
-Pci X 64bita: eru 64 bita, En Pci 32bita.
-Pci X 64bita:eru til 66Mhz,100Mhz, og 133Mhz.
-Meistu leiti fyrir servera/workstation.

Pci, Pci eru littlar raufar, með lítinn gangaflutning, Til eru fyrir það netkort, hljóðkort, Sata stýringar, IDE stýringar, og margt fleira.

AGPAGP er gömul tækni, sem er fyrir skjákort, mikið um þetta enn í dag. en farið að minnka framleiðsla á skjákortum fyrir AGP. og er langt á eftir Pci-Express. vegan þess að AGP er hægvirkara, og ræður ekki við þann hraða sem Pci Express skjákort notast við.

Pci Express eru líkar Pci raufunum en eru lengri, þær eru ekki gerðar fyrir skjákort. Einungis háa flutnings getu, En fer nú eftir hve mörg Mhz hvert slott er, þau eru til í 3 mismunandi tegundum, sem komu fram hér að ofan, eða 66Mhz, 100Mhz, 133Mhz.

Takk fyrir.